Orkusparnaður

Varmadælur eru afar áhugverður kostur sem getur lækkað kostnað við rafhitun um 25 – 80% eftir tækni og aðstæðum á hverjum stað. Varmadælur eru því umhverfisvæn lausn sem bætir orkunýtni og lækka rafhitunarkostnað fólks sem og niðurgreiðslukostnað ríkis umtalsvert.

Varmadæla notar þannig aðgengilega ókeypis orku úr andrúmsloftinu. Varmadælan þarf því einungis 1kW af rafmagni til þess að framleiða um 3-5 kW af varmaorku til húsupphitunar.